Hei, hei! Ekkert diss í gangi hjá mér, þú sagðir þína skoðun, ég sagði mína. Ég nefndi bara Zeppelin til viðmiðunar, textarnir voru allt í lagi hjá Zep en voða mikið “now she's left me/I gotta girl” oft á tíðum. Þegar ég loksins las nokkra texta með Sabbath varð ég hissa því ég bjóst við einhverju rugli. Sá svo að þeir voru flottir… Alls engin djöfladýrkun heldur. Lofsöngvar um maríjúana, mansöngvar gegn illsku og þannig :) Ég ætla alls ekki á þessum vettvangi að fara að rökræða Ozzy vs....