Hvítar felgur, gylltar felgur og reyktar, jafnvel mjög dökkar felgur er oft flottar. Gylltar draga fram “touring car look” á réttu bílunum og gylltar rall lookið. T.d. Impreza Turbo á gylltum bregst ekki! Integra Type-R hvít á hvítum felgum er með þvílíkt race look. Langar virkilega til að setja 15" felgur líkar þessum hvítu á Type-R Integra undir rauða Ka-inn minn. Smekklegt, fallegt? Ekki nauðsynlega, en þetta myndi gera hann allt öðruvísi en alla hina og setja smá rall-fíling í greyið.