Sko, Melissa auf der Maur tók við af D'Arcy. Sem sagt tvær stelpur, bara ekki í einu! :) Svo var ég bara að gera grín að þeim sem halda að allt sem viðkemur uppáhalds bandinu þeirra sé best. Ekki að ég ætli að gera lítið úr SP, það er jú uppáhalds bandið mitt. Ég held samt að Jimmy sé a.m.k. einn langbesti trommari í heimi. Billy Corgan er einstaklega hæfileikaríkur og að sjá hann í ham á tónleikum er ógleymanlegt! P.S. Eru þetta bootlegs sem þú ert með? Ef svo, veistu hvar er hægt að...