Þetta er að verða ein leiðinlegasta umræðan hérna og ég ætla vonandi að hafa þetta síðasta póstinn minn. #1 Ef krafan til að bíll sé sportbíll er að hann upfylli eitt eða fleiri af þessum skilyrðum: straumlínulagaður, með diska á öllum, yfir 200 hö ætla ég að telja upp nokkra bíla sem eru ekki sportbílar: Caterham Superlight R, Lotus Elan (og reyndar flestar gerðir Caterham og Lotus), Ferrari Dino 246, Bugatti Type 35, margar gerðir Porsche t.d. margir 911. Einnig flest allt kallað Triumph...