Hmmm… Valdi þann leiðinlegasta? Voru menn þá nokkuð ósáttir, fyrir utan fórnarlambið? Ef ég er að spila vildi ég ekki verða fyrir þeirri “greiðvikni” að vera hlíft við encounters. Spilum þetta bara fair and square, eða þannig. Það rifjast samt upp eitt besta atriði úr minni RPGtíð. Stjórnandi sem ég seinna meir spilaði slatta með var að stjórna CP2020 á einu af fyrstu Fáfnismótunum. Einn aðili sem er einstaklega pirrandi maður gerði stupid hlut. Mér datt strax í hug að um gildru gæti verið...