Enda sagði ég aldrei að það gæti ekki verið hægt að hafa gaman að þessu! Þetta er samt algert munchkin magnet þetta kerfi. Ég nefndi annmarka en góður GM með góðum hóp, eins og venjulega, myndi þýða prýðis roleplay. Ég hef sjálfur aðeins stjórnað CP2020 afþví að mér finnst þægilegt að búa til ævintýri í því en mér finnst reglurnar vera mun erfiðari en í GURPS og geri þetta því ekki lengur. Versta er það að þegar ég spilaði þetta var ég farinn að búa til charactera til að lifa GMinn af… Engin...