Tjah, frá mínum sjónarhóli gefur GURPS mér frábært flexibility til að búa til character eftir mínu höfði. Ég get spilað ALLT, hvað sem er, hvenær sem er. Svo er GURPS líka kerfi en það eru flest “kerfi” ekki, heldur saman safn af reglum. Rúllaðu 12 hliða núna og reyndu að fá hærra, rúllaðu 20 hliða núna og reyndu að fá lægra, rúllaðu á móti töflunni þarna til að sjá hvort steinninn lendir á þér… GURPS er þungt við fyrstu sín en ég myndi alveg treysta mér til að spila það án bókar, láttu mig...