Frábært og einmitt það sem vantaði upp á mitt svar. Hinsvegar langar mig til að minna á það að við spilararnir tökumst á við margt fleira en villains og monster ef svo ber undir. Við tökumst á við þessi öfl ekki bara í The Forgotten Realms eða Never Never Land heldur líka í nútímanum, villta vestrinu, á tímum frönsku byltingarinnar, í Forngrikklandi, á ísöldinni og í framtíðinni nær sem fjær. Í flestum spilum kemur sá tími að þarf að kasta tening til að komast að hvernig okkur tekst til,...