Það eru skýrir valdapýramídar annarsstaðar en í hernaði. Það mætti kalla StarFleet Geimþjónustuna. Þeir sinna rannsóknarverkefnum, hjálparstarfi, samskiptum og líka varnarhlutverki. Christopher Columbus fór út af örkinni ekki sem hermaður en undir hans stjórn var ábyggilega bardagahæft element. Hann var samt ekki herforingi og menn hans fæstir hermenn þó einhverjir gætu hafa verið með í för.