Ég held að við séum öll sammála um það að dómurinn er sorglega léttur. En gleymum því ekki að hver sem dómurinn er verður glæpurinn aldrei bættur. Það er ekki hægt að taka þetta til baka og að lífláta manninn myndi sannarlega ekki gera það, heldur bæta gráu ofaná svart. Reyna að bæta fyrir eina svívirðingu með annarri. Hvað ætli margir séu dæmdir saklausir til fangelsisvistar í heiminum? Þannig nokkuð er erfitt að bæta fyrir, þetta verða einstaklingnum glötuð ár. Hvað gerum við þegar við...