Rétt hjá þér að þetta er ekki vettvangurinn til að diskútera Víetnam eða Kóreustríðið, þó gaman sé. Ég hinsvegar hef eitthvað ruglast við að skoða svör frá þér, anyways… Allavega var BNA her (og UK og ástralski o.fl.) þarna í valdi UN. Norður-Kóre hóf ef ég man rétt árásarstríð á hendur S-Kóreu. Hvort vesturveldi áttu eitthvað að vera að blanda sér í þetta samt er annað mál.