Þessi síða er bráðskemmtileg! Auðvitað fann ég eitthvað til að pirra mig yfir, en þegar ég smellti á 2003 til að sjá bestu plöturnar leit ég Elephant með The White Stripes í 1. sæti (138 overall). Þá var ég glaður, en þegar ég smellti á 2002, og sá Yoshimi Battles the Pink Robots með The Flaming Lips í 2. sæti þar, varð ég ofsaglaður.