Dandy Warhols, Duran Duran, Kiss, Weezer, Beastie Boys (já, ég hika ekki við að kalla þá rokk), New Order og bara bunch af góðu liði. Ef ég ætti að velja tónlist á ball þar sem engin hætta væri á að ég væri laminn eftir á myndi ég líka taka nóg af pönki; Dead Kennedys, The Ramones, Fræbbblarnir og þess háttar. Smá af vel völdu rokki í þyngri kantinum gæti líka vakið lukku t.d. Motörhead kannski?