Ok, einhver hér er ekki að taka rökum hver sem það kann aðm vera. Hérna kemur áhugaverður listi. Í evo #29 var gert eitt risavaxið performance test á hópi mismunandi bíla. Einn hluti prófanarinnar var veggripsprófun framkvæmd á sk. “skidpad”. Það sem mælt er í svona prófun er stærðin lateral G (þýðingar óskast) og er hærri tala betri. Hér er listinn, en ég bætti þyngd hvers bíls inn af augljósum ástæðum, en einnig dekkjastærðum, því að breiðari dekk auka hreint veggrip (ef tvær dekkjastærðir...