Sem einlægur Pug aðdáandi myndi ég leita annað. 206 voru nokkurs konar vonbrigði því hann hafði ekki aksturseiginleika á við 106, 306, 406 og mér finnst útlitið farið að þreytast. Kíktu á Fiat Punto Sporting. Ekki dýr, kemur hlaðinn. Slær Pugnum út í innréttingum og útliti lægra verð, meiri búnaður og bara meiri stæll! Og sex gírar :) Ég hika við að benda á Fiesta því hann er orðinn svo gamall en hann er með fínan mótor og aksturseiginleika. Ég held ég myndi jafnvel íhuga Yaris framyfir Pug...