Það má ekki útiloka neitt. Ég er ekki viss hvort er umpalestínumenn (a.m.k. beinlínis) standa að þessu en það er mjög líklegt að um múslímsk samtök sé að ræða. Staðreyndin að þarna er um sjálfsmorðsárásir (einhver hlýtur að hafa verið um borð í flugvélunum sem stóð fyrir því hvar þær lenntu) bendir að mínu mati til múslíma. Nú mæðir á leiðtogum hins vestræna heims, þá George W. Bush sérstaklega, að bregðast rétt við. Þeir þurfa að velja sér sín skotmörk af kostgæfni og beita fullri hörku...