Að mínu mati er hjólbarðar eins og hátalarar: því dýrari, því betri. Þetta er augljóslega ekki heilagur sannleikur en ágætis þumalputtaregla. Bílar skipta ótrúlega miklu máli upp á aksturseiginleika og þægindi bílsins þíns og geta enst mjög mislengi. Hvernig bíl ertu með, hvernig dekkjastærð og hvað viltu fá útúr hjólbörðunum? Ertu að fara að kaupa vetrarhjólbarða? Nelgda eða ónelgda? Ekki, ekki, ekki kaupa sólaða nema þú sért á einhverjum gömlum bíl sem þú villt ómögulega eyða í, sólaðir...