GT er skammstöfun fyrir ítalska hugtakið Gran Turismo. Tekið af heimasíðu Ferrari club of Northwest America: “Short for ”Gran Turismo,“ literal Italian for ”Grand Touring,“ it refers to a class of cars originally built for racing and sporty touring. In the purest sense of the term, the grand touring classification meant that a car was an enclosed coupe.” Það er hinsvegar orðin hefð fyrir því að bílar kallaðir GTi séu sportútfærslur af hatchback bílum þótt þetta hafi stundum verið notað á...