v8man, þessi grein byggir á mínum skoðunum, reynslu og því sem ég hef lesið mig til. Það var ekki meiningin í raun að segja að Camaro hefði ekki þróast, ég vildi segja að hann hefði ekki þróast áfram eins og aðrir sportbílar. Merkilegt að á 35 ára ferli hafi ekki verið þróuð sjálfstæð afturfjöðrun undir þetta þungan bíl sem býður jafnvel upp á afl að ganga 400 hestöfl. En þetta er gamalt rifrildi hér á Huga. Ég hef ekki átt Camaro, nei, en ég hef ekið '89 módel af svona bíl. Held að það hafi...