Bara að tryggja að þú fáir a.m.k. eitt svar ;) Gott mál annars, gaman að sjá hver verða hvar á næsta ári þótt maður nái aldrei að sjá þetta. Er hægt að ímynda sér Mitsubishi án Makinnen og öfugt? Það var reyndar erfitt að hugsa sér Subaru án McRae en þar tók við Burns sem einhvernveginn var mjög eðlilegt og svo fer það McRae bara helvíti vel að vera í samfestingi í Martini Racing litunum sem eru svalastir ;) Hlýtur að vera heilög þrenning, McRae, Ford og Martini Racing!