Ok, þegar ég átti MX-5 hefði verið hægt að sleppa rpm-mæli. Ég hefði getað haldið vélinni við redline eftir eyranu. Ég vill samt fá þannig mæli, takk fyrir, því það auðveldar manni mikið að kynnast bílnum og er bara einfaldlega betra. Hefurðu keyrt/setið í Ka? Hljóðið í vélinni er bara eitthvað sem maður vill helst gleyma og segir mjög lítið til um hvernig vélin er að snúast. Þessi bíll þarf illilega snúningshraðamæli og helst af öllu líka betri vél. Myndi sætta mig við 1.25 úr Fiesta en 1.6...