Ég álaði f.v. MX-5una mína upp aðeins. Það er hinsvegar til ofgnótt af dóti í hana og bara mál að fara ekki of geyst. Dæmi um dót var solid gírhnóður úr áli, póleraður, póleraðir hringir í kringum lofttúður í mælaborði, gegnheilar. Svo setti ég burstaða, ryðfría panela innan í hurðakarminn með “Miata” merkjum í rauðu í stíl við mottur og boddílit. Kostaði ekkert mjög mikið nema með innflutningskostnað og tollum etc. Gerði bílin mun laglegri að innan. Mér finnst bara persónulega ósmekklegt að...