Ég held að það sé bara ekkert létt að taka einhvern hestaflahaug útúr vélinni í Ka. Þetta er eldgömul hönnun og þeir eru að gera þetta án einhverra bragða. Athugaðu líka að þarna eru ný gírhlutföll innifalinn, miklu betri stólar, lækkuð fjöðrun, ný bretti og stuðarar sem líta miklu betur út og stærri álfelgur og dekk væntanlega. Ætli dekk og felgur séu ekki um 100þ. króna virði. En auðvitað er þetta ekki ódýrt en það er nokkuð víst að þetta er quality breyting. Gallinn er bara sá að þegar þú...