Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: samkoman á Tívoli Planinu fyrir bíla áhugamenn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hví er spurt?

Re: Coca Cola

í Matargerð fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Kók rokkar feitast! Eina sem mér finnst skrítið er að þrífa húti með kók enda er mikill sykur í kóki þannig að það ætti að skilja eftir sig klístur. Reyndar ekki það eina skrítna en… :)

Re: Lotus Elan: tímalaust meistarastykki

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sko, Tamora kostar 36000 pund sem er álíka mikið og plain Boxster! 911 kostar um 55000 pund. Satt best að segja er ekkert nýtt úr verksmiðjunni frá Porsche sem ég vildi frekar an Tamora. Ok, kannski að 911 heilli meira en það er bara ekki samanburður við hæfi m.v. verðmun. Ég hefði gaman að sjá hvað Tamora myndi kosta fluttur inn af fagmönnum. Það er bara ekkert á götunum sem lætur þig fá jafnmikið fyrir peninginn og Tamora. Eina sem vantar er smá meiri sjarmi í innréttingaranr og...

Re: Fyrir Miata áhugasama (röfl)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég held að það sé bara ekkert létt að taka einhvern hestaflahaug útúr vélinni í Ka. Þetta er eldgömul hönnun og þeir eru að gera þetta án einhverra bragða. Athugaðu líka að þarna eru ný gírhlutföll innifalinn, miklu betri stólar, lækkuð fjöðrun, ný bretti og stuðarar sem líta miklu betur út og stærri álfelgur og dekk væntanlega. Ætli dekk og felgur séu ekki um 100þ. króna virði. En auðvitað er þetta ekki ódýrt en það er nokkuð víst að þetta er quality breyting. Gallinn er bara sá að þegar þú...

Re: How to cook rice

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta var brill :)

Re: Bílakaup

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Fólk kommentar hér hægri og vinstri um hvaða bílar sökka. Það vill svo til að ég hef líka skoðanir á þessu og mér líkar einmitt illa við allt MMC sem er ekki Lancer Evolution. So be it, ég skal leyfa MMC að njóta fullrar sanngirni í allri umræðu en áskil mér þann rétt til að líka illa við þá. Ég er allavega nógu frumlegur til að líka illa við eitthvað sem er viðtekið af margnum ;) Annars komst ég að því að ég á við vandamál að stríða. Alltaf þegar ég sé Citroën bíla eða allavega BX langar...

Re: Kanínur í Fossvoginum

í Tilveran fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hei, ég rakst á hana í nótt og hugsaði mér að bjarga greyinu og auglýsa eftir eigandanum en hún vildi eltingarleik en ég ekki. Vá, hljómar eins og ástarlíf mitt! :)

Re: Bílakaup

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég seldi ekki MX-5 til að kaupa mér Eclipse á sama verði. Einlitar daufgráar innréttingar og gírstangir sem virðast hafa komið úr flutningabíl heilla mig ekki. Þess utan er Ka-inn minn með alveg nógu stóran rass og meira en það! ;)

Re: WRC á Sýn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Tjah, ég verð að vinna. Annars mæli ég með að þú prófir CMR 2.0. Ég var orðinn nokkuð flinkur á malbiki og þegar sérleiðin var búin á góðum tíma þurftu félagarnir yfirleitt að plokka pinnan úr stífum fingrum mínum…

Re: Bílakaup

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég plana að kaupa mér ekkert japanskt nema það sé MR2 1. gen. Ekki að ég hafi neitt á móti japönskum bílum. Ég kaupi mér hinsvegar ekki neitt frá MMC nema ef það héti EVO og væri á mjög stórum afslætti… Frekar Fiat Uno Turbo takk :)

Re: Lotus Elan: tímalaust meistarastykki

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Toppar MX-5. Í öllu nema áreiðanleika. Annars var ég að reikna hvað annar bíll frá Bretlandi myndi kosta í nótt og grófur útreikningur leiddi í ljós að TVR Tamora myndi kosta um 9,5 millur að því gefnu að vörugjald (vélarskattur) væri 60%. Úff… Vona að skattur á 3,0l+ vélum sé búinn að lækka :p

Re: Fyrir Miata áhugasama (röfl)

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ca. 15 bílar á landinu myndi ég giska á. Gæti samt skeikað þónokkuð.Ég er hissa þú finnir enga því á flestum sölum sem ég kom á var a.m.k. einn skráður. P.S. Ég fann greinin um Racing Ka ;)

Re: WRC á Sýn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Sainz! Minn maður! Hefurðu prófað CMR 2.0? Malbiksleiðir eru erfiðar fyrst! Hraðinn er ótrúlegur á þessum þröngu brautum.

Re: WRC á Sýn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Bölvaðir fransmenn :) Er þetta ekki á malbiki? Pug og Citroen hafa nú oft verið á “heimavelli” þegar þannig stendur á.

Re: Bílakaup

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Góð hugmynd. Athuga það… Annars held ég að Clio Willy sé ekki á stefnuskránni þótt þetta séu líklegast bestu hot-hatch bílar fyrr og síðar. Ætli þeir séu ekki á milli 205 og Integrale þegar kemur að viðhaldi… Uppí Ka…? Má þannig sko ekki, best að vera ekki að freista mín. Þetta eru nefnilega frekar flottir bílar og örugglega mjög skemmtilegir.

Re: WRC á Sýn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Var nú bara að djóka. Synd með Burns, en meíri með McRae ;)

Re: Kæri Vefstjóri...

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er ósammála! Það sem skiptir máli er hve margir segja já. Ekki hve margir hafa ekki áhuga eða er alveg sama. 160 manns sögðust hafa áhuga og það hlýtur að standa undir áhugamáli! Annras get ég bætt við að azrael72 er búinn að vera tölvulaus en það er komið í lag. Af því litla sem ég þekki hann er hann frábært efni í admin. Ef það væri skortur á áhugasömum væri ég tilbúinn til að gerast admin (er það fyrir) en hef svosem engan sérstakan áhuga fyrir fleiri adminstöðum. Persónulega vildi ég...

Re: WRC á Sýn

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hei, KITT! Nenniru að taka upp fyrir mig? ;)

Re: Akureyringar!

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Amm, ég ætla að eiga sixpensara, string-back aksturshanska og MJÖG háværann sportbíl þegar ég kem á elliheimili. Eitthvað frá TVR myndi henta vel ;)

Re: Lotus Elan: tímalaust meistarastykki

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
bebecar: Ég er reyndar með hugmynd… Inniheldur smá vinnu en gæti þýtt smá afslátt. Hafa menn áhuga ;)

Re: Bílakaup

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
450þ.? Ég er vaknaður! Hvað ætli maður geti fengið svona á? Ég hef reyndar grun um að einn fyrri eiganda hafi farið yfir á MX-5 seinna svo þetta væri dáldið kúl. ;)

Re: Sci-fi ?!?

í Hugi fyrir 23 árum, 3 mánuðum
I'm witcha!

Re: Könnunin

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Úps, mér sýndist hún í lagi… Greinilegt að maður þarf að vera vakandi þegar kannanir eru skoðaðar. Hún rennur út eftir tvo daga, nema ég fái snilldar hugmynd að könnun til að dekka þetta þartil.

Re: WRC: Hverjir verða hvar keppnistímabilið 2002?

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ekkert spes sound, nema kannski þetta úr 993 Turbo minnir mig. Náði MJÖG fínum hljóðum úr TVR af TVR-klúbbsíðu. Svo á ég náttúrulega gesladiskinn sem fylgdi með bókinni Into the Red. Eðalhljóð og enginn bíladellumaður hefur lifað fyrr en hann heyrir í BMR V16.

Re: Bílakaup

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Er nú ekki viss en það eru til a.m.k. tvö stykki þá inn hvítur og einn grænn. Man að ég skoðaði einn hvítann einu sinni, líklegaum '98 og þá var sett yfir 800þ. á hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok