Verð á bílum í Danmörku er með því alhæðsta í Evrópu. Ísland er eins og Bónus m.v. Danmörku (bókstaflega, lægra verð, minna úrval). 175.00 fyrir ‘84 323 er örugglega margfalt meira en þannig bíll myndi kosta á Íslandi. Pabbi á nothæfa Toyota Carinu ’91 (þessi bíll er viðbjóður en heillegur og gengur prýðilega eins og þessir bílar vilja almennt gera), ef ég man rétt greyddi pabbi um eða undir 200þ. fyrir einu ári síðan fyrir þennan bíl. 7 árum yngri bíll en bíllinn í dæminu um Danmörku.