Ég vill nú svosem ekki ala á fordómum í garð fólks á ákveðnum bílum. En, ég tel mig taka eftir því að fólk á jeppum keyrir oftar eins og hálfvitar. Hluti af því er kannski þetta ameríska mentalitet sem segir “if you hit something while driving an SUV it stays hit”. Falleg hugsun. Þú ert augljóslegra mikilvægari maður ef þú átt jeppa og við vitum öll að jeppar eru betri aksturstæki við allar aðstæður, ekki satt? Þetta er að mínu mati eitt versta tískufyrirbrigði sem til er að eiga risa...