Ef þú ferð vel með hann og ferð rétt að endast vélarnar kannski 150þ. mílur áður en þarf að taka þær upp. Veit ekki hve mikið er satt í þessu en ég hef þetta frá manni sem á RX-7 sem er að komast í 60þ. mílur og hún stóðst þjöppunarpróf jafn vel og nýr bíll. Þessir bílar eru ekki dýrir notaðir og við erum að tala um einstakan bíl: léttbyggpur, kraftmikill, hljómfagur og gullfallegur. Afturdrif, frábær þyngdardreifing og topp aksturseiginleikar. Í rauninni allt sem maður vill fá. Ég bíst við...