Smellið ykkur upp í B&L og fáið bæklinga um Mini. En sölumaðurinn sem ég talaði við um Mini fór að segja tölur eins og 1.6 millur og það myndi þá vera grunnverð. M.v. hvað hann var að kosta í Bretlandi (frábært verð) þá hljómar þetta í dýrari kantinum. Annars er þetta frábærlega laglegur bíll. I want one, en hann VERÐUR að vera með hvítu þaki og felgum og helst í grunnlit :) (eða BRG… :D)