Mitt val, í engri sérstakri röð: Porsche 911 Fyrir utan allt annað bíllinn sem hóf veg og vanda túrbína í götubílum. Meira að segja 959 er bara tæknivæddur 911 - McLaren F1 Þarf að segja eitthvað? - Jaguar XJ6 Enginn bíll samtvinnaði betur þægindi, glæsileik ásamt ofurbílseiginleikum. Verðið var líka lægra en við hefði mátt búast. - Lotus Seven Ennþá í fullu fjöri sem Caterham Super Seven. Þetta er einfaldlega alvöru bíll og ekki hægt að komast hraðar milli staða fyrir peninginn, sama hvað...