Já, hann er handsmíðaður og í raun eftir pöntun en engu að síður fjöldaframleiddur þó hægt gangi. Ég var næstum tilbúinn með risa grein um hann en var svo óánægður með hana og kláraði hana ekki alveg. Þessi bíll er af sumum talinn besti ofurbíll í framleiðslu í dag. Ca. 1250kg og ca. 580bhp! Hann er byggður á “carbon-tub” líkt og F1 bíll með chrome-moly sub-frames fyrir hjól, vél, gírkassa, fjöðrun, etc. Vélin í C12S er 7 lítra V12 frá Mercedes Benz AMG semsagt ekkert oftjúnnuð og áreiðanleg...