Þá meina ég klassík en ekki nýklassík. Rashomon, Casablanca, Citizen Kane, The Wild Bunch, 2001: A Space Oddysey. Sumar aftur og aðrar í fyrsta skipti… Nýjar myndir flestar eru bara ekki að gera það, ég orðinn kvikmyndasveltur því það er svo sjaldan sem ég horfi orðið á myndir því svo sjaldan snerta þessar nýju myndir mann.<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia