Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hearts in Atlantis

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég var næstum búin að kaupa hana fyrir ekki svo löngu. Var bara alls ekki viss um að ég hefði gaman af henni. Mér líkaði hinsvegar vel við myndina Manhunter, en hún er samt síst af þeim myndum sem ég hef séð eftir Michael Mann en ég er nokkur aðdáandi hans.<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: George Harrison látinn

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Blessuð sé minning hans :´(<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Hvað ertu þú með í spilaranum...

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Rotten Apples en þó aðallega Judas 0 með Smashing Pumpkins. Judas 0 er uppgötvun. Áður óheyrt efni og svo stundum efni sem maður átti fyrir í nýrri útgáfu etc. Judas 0 er kannski besta lagaruna með SP á einum disk. Yndislegt! Svo er Winamp alltaf vel notaður. Það sem hefur fengið vænar endurkomur nýlega er hið mjög áhugaverða og skemmtilega band The White Stripes, en einnig hafa Turin Brakes, Starsailor og Marcy's Playground fengist að gæjast inn ásamt nokkrum pípum frá hinni skemmtilegu...

Re: Hvað ertu þú með í spilaranum...

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Live at Fillmore með Allman Bro's… Ég er ekki einn? :)<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Hvað eruð þið að lesa núna?

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Heart of Darkness eftir Joseph Conrad. Virðsit vera góð. Veit ekki hvort ég get gert góða grein um hana samt :/<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Hearts in Atlantis

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held að Hopkins hafi verið góður leikari í den. En Brian Cox var frábær Lecter, miklu meira scary en Hopkins sérstaklega vegna hve þess hve hann lék hann. Annars heilla þær myndir sem hann Hopkins leikur orðið í mjög lítið. Ég er reyndar að hugsa um það að horfa bara á klassískar myndir í nokkurn tíma. Fyrir utan LotR auðvitað!!!<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Könnun?

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég á þá við þá sem eiga þessa hetjubíla.<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Mig vantar hækkaða jeppagrind..

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég myndi frekar segja það um manninn sem gerði svona við XR4i… Mig langar smá í þannig bíl :/ V6, RWD, handling og cult classic.<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Mig vantar hækkaða jeppagrind..

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú ert greinilega maður sem gengur ekki heill til skógar… Og ég styð þig heilshugar! ;)<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Margt slæmt gerist :(

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
I guess I stand prematurely corrected ;)<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Margt slæmt gerist :(

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held að einhverntíman hafi fundist partur af fingri fastur í væng á Lancia Group B rallbíl. Ætli það hafi ekki verið í Portúgal…<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: WESTFIELD XTR2.......hraðari en?

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held það nú víst. Þessir bílar eru HÁVÆRIR hvaða vél sem er í þeim ;) Eins og ég lít á málið myndi ég vilja eiga decent götubíl fyrir árið eins og t.d. 205 GTi sem hefur þá venjulega bílvél með togi og skiptingu með kúplingu. Svo fæ ég F1-rev fílinginn og sequential skiptinguna í helgarbílnum…

Re: OPEL VX220

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er spurningin. Lotus vinnur reyndar MJÖG mikið við þróunarvinnu fyrir önnur fyrirtæki og meira líklega en margir vita af. Ég held að t.d. LT5 mótorinn í Corvette ZR1 hafi verið hannaður (á 350cid. grunni) af Lotus. Á endanum er Lotus fyrirtæki sem hefur barist í bökkum oft á tíðum og veitir ekki af þeirri aukabúgrein sem þetta er. Ef VX220 er ekki settur saman í Hethel þá tekur þetta ekki framleiðslugetu af Lotus svo miklu nemi því mig minnir að Norsk Hydro eigi einu vélarnar sem eru...

Re: George Harrisson Látinn

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Harrison er farinn en minningin deyr vonandi aldrei. En sorglegt er þetta samt…

Re: handbremsubeygjur ;)

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Góður framdrifsbíll getur líka séð manni fyrir ágætis lift-off oversteer, ágætis skemmtun. Ég held að besti slæder sem ég hef átt hafi verið Peugeot 306 XS :)<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Könnun?

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Eitt orð: bull! Nema þið viljið pósta á hverju þið akið…<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: WESTFIELD XTR2.......hraðari en?

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég er ekki alveg sammála. Heldurðu að það sé ekki magnað að heyra Fireblade mótor revva up í 11000 og skipta síðan án kúpls?

Re: OPEL VX220

í Bílar fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég veit að þegar VX220 kom fyrst þá marði hann Elise. Svo kom Elise S2 og evo Magazine sagði að Elise merði VX220 en benti réttilega á að persónulegur smekkur skipti líka máli. Málið er það að þessi 10% af pörtum eru líklegast stærstu hlutar bílsins. Grindin í Elise er ekki mörg stykki og það er hægt að leika sér að þessum orðum. Eftir stendur að þróunarvinnan held ég að hafi (eðlilega, hvaða reynslu hefur Opel í þessum efnum!?) verið unnin af Lotus og merkilegt nokk ætli þeir hafi reynt að...

Re: Grein á dag kemur skapinu í lag

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ouch! Veistu hvað tekur mig mikinn tíma að senda inn meðalgrein? I don't have much of a life but I do have one! Annars er þetta að sjálfsögðu flott hjá þér. Fyrir mig tekur bara of mikinn tíma að búa til grein um flest sem ég hef áhuga á, annað hef ég áhuga á en ekki nægan talent til að skrifa greinar um og enn annað nenni ég ekki að skrifa vegna svaranna sem ég myndi fá frá “sauðsvörtum almúganum” ;) Þar að auki er ég að sitja á efni… Koma tímar ;)<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Greinar eftir notanda

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Brilliant! You're da man! :D<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Ég þoli ekki þegar...

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það gæti náttúrulega verið að vefstjóri fá MIKINN póst o.þ.h…<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia

Re: Ho Chi Minh

í Sagnfræði fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Og þá er það útkljáð, takk fyrir :) *nær í kortabók til uppryfjunar*

Re: Zwan

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Argh! Þetta var too much. Einhver versta tónlist (eða réttara sagt nauðganir á oft góðum lögum) var að finna á sólóplötu Páls Rósinkramz sem kom út um síðustu jól. Ég myndi frekar naga af mér löppina en hlusta á hana. Fyrir mitt leyti var Pumkins alltaf gott band. Billy Corgan hefur á öllum plötum bandsins samið helling af góðum lögum og orðið sífellt betri söngvari og þá sérstaklega frá og með Adore. Ef einhver efast, hlustið á Judas 0 diskinn sem fylgir með limited ed. Rotten Apples...

Re: George Harrison að deyja

í Rokk fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Sorglegt… :´(

Re: Hearts in Atlantis

í Bækur fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Anthony Hopkins? Ávísun á góða mynd eða bara mikinn ofleik? P.S. Brian Cox var betri Hannibal Lecter en Hopkins ;)<br><br>Who died and made you Elvis? - Cordelia
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok