Það er vissulega rétt, en Ferrari og TVR eru samt bílar sem liggur mjög ólík hugsun að baki, veit ekki alveg hvernig ég á að tjá mig. Westfield og Caterham eru hinsvegar mjög líkir (og ég var að loada inn Westfield síðunni :) Ég veit að Tiff er MJÖG fær bílstjóri en mér skilst að oft séu umsagnir hans skrítnar.