Bestu stríðsmyndir sem ég hef séð: (þetta eru ekki hasarmyndir) Saving Private Ryan Thin Red Line(???)- var ekki að fíla hana of vel í 2. skipti. Full Metal Jacket The Killing Fields (sannsöguleg, ekki mikið stríðs action) Bravo Two Zero (sannsöguleg, þetta er þó “mission” mynd, en þetta er líklegast ein raunverulegasta stríðsmynd sem gerð hefur verið, held ég geri grein um hana við tækifæri þar sem ég hef lesið bæði bókina sem hún er gerð nákvæmlega eftir og ævisögu mannsins sem skrifaði...