Það er auðveldara að hafa lágan loftmótstöðustuðul á stórum bíl (löngum bíl?). Cd er bara stuðull loftmótstöðu, þá á eftir að taka inn í dæmið “frontal area”. Þannig að BMW 7 sem er Cd=0,31 er í raun með meiri loftmótstöðu en bíll á stærð við Mini sem er Cd=0,31. Ég er ekki alveg nógu klár um um 7 línu BMW bíla en ég hef bara svo oft lesið gagnrýni á bæði 7 BMW og S Benz með 12 cyl. vélunum sem nefnir að þessir 4 auka cyl. séu bara snobb. Merkilegt nokk, AMG eru hrifnari af því að nota V8...