Hef ekki heyrt nógu mikið af þeim sem gætu komið til greina. Af þeim singlum sem maður hefur verið að heyra lofa Muse góðu og Toxicity lagið frá SOAD er frábært, mun betra en Chop Suey sem var þokkalegt. Einnig vildi ég heyra meira með The Strokes. Sæ Græni frá Weezer hefði kannski verið þarna en… hann þreyttist og fölnar svo m.v. fyrri diska sveitarinnar. Lateralus með Tool verður því að vera mín tilnefning og Judas 0 með Smashing Pumpkins hlýtur að koma til greina þar sem á honum er áður...