Ég held þú munir fá því sem næst nákvæmlega sömu ráðleggingar og allir aðrir sem hafa spurt þessarar spurningar, nær sama hvaða bíl átti að tjúnna: #1 betri öndun, #2 kubbur, #3 drastískari aðferðir eins og forþjöppur. Ég vill bæta við að betri bremsur eru góð hugmynd því þær hjálpa þér að keyra hraðar af öryggi, geta verið tiltölulega ódýrar (eða rándýrar ef þú hefur áhuga á alvöru akkerum!) og það eru næsta engar líkur á að þú skemmir einhverja eiginleika bílsins með betri bremsum ef þú...