Jæja, þá er það önnur atrenna að reyna að sjá hvort svarið mitt hangir inni, bölvað gerræði á þessu áhugamáli ;) Gullwing SL bíllinn er augljóslega ekki roadster! Það var til bæði 300SL (Gullwing Coupe) og 300SL roadster. Merkilegir bílar fyrir margt t.d. það að ólíkt flestum öðrum bílum er coupe bíllinn eftirsóttari meðal safnara og því dýrari, heldur verr vatni en blæjubíllin og þykir hafa lakari aksturseiginleika. Aksturseiginleikarnir sem voru nokkuð loðnir stóðu þó ekki í vegi fyrir þó...