Ok, að flýtja kvekjunni gefur eitthvað örlítið. Ég hef sjálfur gert það við bíl sem ég átti og tók varla eftir því! Ég hef sett K&N síu í sama bíl og ég efast um að það hafi gefið einhver hestöfl, frekar kannski hestafl, en bíllinn snerist mun léttar og var því sneggri á snúning. Kannski má vera að að togkúrfan hafi verið aðeins feitari. Bæði gagnlegar breytingar en ég sagði þó bara alltaf að bíllinn minn væri um 130hö þar sem í USA var hann skráður 128 en 130 eða 133 hér heima. Þótt...