Þetta er allt rétt. Þótt mér finnist Sunny arfaljótur þýði það ekki að hann sé eitthvað miklu verri endilega en samb. japanskir bílar frá tímabilinu, þetta var frekar aumt að sjá flest. Og, nei, R-húdd myndi ekk sannfæra mig en ef alvöru GTi-R (eða hvað þeir hétu) væri í boði myndi ég ekki fúlsa við. Þegar kemur að Gti bílum hefur japan því miður bara verið óspennandi, manni dettur engir bílar í hug til að nefna í sömu andrá og 205 GTi, Clio Williams, 5 GT Turbo, VW Golf MkI og MkII og...