Nei, það sem ég á við er að dýrari bílar koma oftast með meiri öryggisbúnaði, sbr. fleiri loftpúðum o.þ.h. Skoðaðu bara staðalbúnaðar lista fyrir t.d. Mercedes Benz, Audi, BMW, Volvo etc. sem eru jú flestir í stærri kanntinum og svo staðabúnað í “venjulegum meðal bílum”.<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)