Merkilegt, en verst frágengnu og smíðuðu bílar sem ég hef sest upp í eru amerískir. Hvaða einasti hálfviti getur sett sverari öxul í bílinn og sætt sig við aukna þyngd, að taka einhver 60 hestöfl úr lítranum er ekkert mál og lítið afrek þótt að maður nái góðum kvartmílutíma á þessum bílum. Kíktu á Porsche 911 (996) Carrera og sjáðu hvað aflið sem hann hefur nýtist vel við að skila þessum bíl áfram og byrjum ekki einu sinni að velta fyrir okkur smíðisgæðum, búnaði eða hvað þá...