Ég skal fara í bílaframleiðslu, látið mig bara hafa fjármagnið :D Ég hef einmitt mikið verið að pæla í því hvað jeppar seljast mikið í dag en það virðist sama og engin tæknileg þróun í þeim, nema að fólksbílatækni kemur inn í geirann. Það vantar alvöru utanvega bíl sem er nútímalegur og þægilegur og þarf ekki að breyta til að hann komist eitthvað.<br><br>“Litlir bílar rúla!” -Mal3