Þetta er efni í heila grein! Ég ætla að byrja að segja að í grundvallar atriðum til tvennskonar blæjubílr, bílar sem eru hannaðir sem blæjubílar upphaflega og frá grunni (Mazda MX-5, MG-F, TVR Griffith t.d.) og síðan bílar sem er breytt í blæjubíl (VW Golf Cabrio, BMW M3 Cab, M-B CLK Cab t.d.) Þegar bílum er breytt í blæjubíl missa þeir styrkinn sem býr í þakskelinni og það þarf að bæta hann upp með að styrkja bílinn annarsstaðar. Að þessum völdum eru slíkir bílar oftast mun þyngri með...