Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: spurning

í Rokk fyrir 23 árum
Á plötunni sem þeir notuðu mest af trommuheilum? ;)<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: um svokallaða blæubila.

í Bílar fyrir 23 árum
Þetta er efni í heila grein! Ég ætla að byrja að segja að í grundvallar atriðum til tvennskonar blæjubílr, bílar sem eru hannaðir sem blæjubílar upphaflega og frá grunni (Mazda MX-5, MG-F, TVR Griffith t.d.) og síðan bílar sem er breytt í blæjubíl (VW Golf Cabrio, BMW M3 Cab, M-B CLK Cab t.d.) Þegar bílum er breytt í blæjubíl missa þeir styrkinn sem býr í þakskelinni og það þarf að bæta hann upp með að styrkja bílinn annarsstaðar. Að þessum völdum eru slíkir bílar oftast mun þyngri með...

Re: Sprengingar...

í Bílar fyrir 23 árum
Ætli þetta sé púst sem maður athugar alltaf áður en maður ræsir hvort að lítil börn eða dýr hafi skriðið inn í pústið? :)<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Hlaupstærð á skammbyssum

í Veiði fyrir 23 árum
Ég pældi mikið í þessu á tímabili og vinur minn enn meira, vona að hann sjái greinina :) Annars er þetta annaðhvort MIKILL klíkuskaður held ég eða mikil vinna þar sem þú byrjar að skjóta með loftskammbyssum. Þú getur rólega unnið þig upp í að fá leyfi fyrir skammbyssu (væntanlega þarftu meiraprófið fyrst) og þegar þú hefur leyfið loksins held ég að hlaupvídd sé ekki stóra málið.

Re: 100 bestu plötur tíunda áratugarins!

í Rokk fyrir 23 árum
Það hefði bara verið fyndið að sjá Svarta diskinn, Load eða þessumlíkt á listanum… Ég verð að vera sammála TheCure (til hamingju með nafnbótina btw.!) að listinn lítur vel út. Mikið stuff sem ég þekki ekki en ég held ég kíki á þetta til að sækja dót á netið og fjárfesta í seinna meir ;) Og auðvitað þá hefði heilagt nafn Smashing Pumpkins (blessuð sé minningin en Séra Billy rís alltaf aftur) mátt birtast oftar en staðreyndin er sú að þarna er náttúrlega mikið af góðum plötum úr að velja og...

Re: !

í Rokk fyrir 23 árum
Rás 1 til Akureyrar!!! :) Eða hvað um Útvarp Sögu… Rabbabara rúna á replay… :þ

Re: Live2Cruize karaoke....

í Bílar fyrir 23 árum
You're excited? Feel those nipples! :D *Mal3 hneppir skyrtunni frá*<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Makinen mesti rallari allra tíma

í Bílar fyrir 23 árum
Það er nú lítill vafi á hvor hefur meiri aksturshæfileika Tommi eða Burnsie! Ég er annars hissa á að Tommi hafi ekki unnið nema einu ralli meira en skotinn fljúgandi því finninn málhalti hefur vissulega orðið heimsmeistari 4x oftar!!!<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Íslenskt rokk!

í Rokk fyrir 23 árum
Mitt vandamál að þetta fer einmitt bara algerlega framhjá mér. Þessvegna vill ég þáttinn! :)

Re: White Blood Cells með The White Stripes

í Rokk fyrir 23 árum
Tek heilshugar undir þetta! Ég byrjaði á að ná í lög með þeim á Audiogalaxy eins og ég geri við margt. En ég er plötuhlustandi en ekki playlistahlustandi að upplagi og menn sem gera svona eiga að fá stuðning í öðru en orðum einum. þessvegna vill ég helst alltaf kaupa plöturnar með þeim sem rata aftur og aftur inn í Winamp hjá mér. A.m.k. þegar að það er peningur til fyrir CDs.

Re: Rás 2 í Reykjavík

í Rokk fyrir 23 árum
Boney M vs. Lit? Það er þó hægt að hlæja að Boney M… :þ Spurningin verður á endanum hvað mikið af þáttunum verður unnið í Reykjavík! Þú heldur ekki út almennilegum þáttum um málefni líðandi stundar annarsstaðar en í Reykjavík og nútíma tækni kemur ekki í staðinn fyrir spyril augliti til augliti við þann sem svarar. Reyndar er endalaust hægt að diskútera þessar útvarpsstöðvar en á endanum eru þær ekki bara til fyrir mig heldur fullt að öðru fólki sem hefur mismunandi skoðanir…

Re: Myndin

í Bílar fyrir 23 árum
Ég vill benda á svör kepler og Helgapalla… Nú vill svo til að í vinnunni minni þarf ég stundum að eiga samskipti við lögguna. Það kom mér þægilega á óvart hve framkoma þeirra er almennt góð og hve “professional” þeir eru á meirihlutann litið. Flestar löggur sem ég hef á þennan hátt haft kynni af hafa í fljótu bragði virst vera prýðisfólk. Það er hinsvegar ekkert meira pirrandi en lögga með eitthvað skítaattitjúd eða þess háttar! Ég hef verið stoppaður 5 sinnum fyrir of hraðan akstur (og ég...

Re: Camaro

í Bílar fyrir 23 árum
Speki Mal3 um Camaro… (ef speki skyldi kalla) Ok, og ég er ekki þekktur sem Camaro fan… :) Ef maður ætlar á annað borð að fara í Camaro þá á að fara í “alvöru” V8 vöðva. Hvaða V8 skiptir kannski ekki öllu máli en mér finnst þetta vera plat ef það er ekki átta undir trýninu. Svo held ég að ef (well, never really) ég myndi spá í Camaro þá myndi ég alveg gefa séns á sjálfskiptingu frekar en beinskiptingu þó ég hati almennt sjálfskiptingar. Held að það verði bara einhverjir Camarokallar að bjóða...

Re: Svo hverjir eru bestir

í Bílar fyrir 23 árum
Áhugavert val og vel valið nema að mínu skapi Dauerinn… Ég á AFSKAPLEGA erfitt með að velja 3 bíla sem eru bestir… Þarf að sleppa svo mörgum og ákveða HVAÐ gerir bíl bestan og þá auðvitað að mínu mati, nenni ekki að vera hlutlaus ;) 1. Porsche 911 - stöðug þróun, alhliða bíll þvísem næst ef maður hefur ekki fjölskyldu, með frábæran persónuleika og traustur. 2. Lotus Elan Sprint (upprunal. rwd) tekinn framyfir Lotus Seven (og Caterham) þar sem þetta er alvöru bíll en ekki strippað boddí og...

Re: Svo hverjir eru bestir

í Bílar fyrir 23 árum
…og aðeins að bæta við: grunar ekki flesta sem hafa kannski bara ekið eitthvað miðlungsdótarí að það sé eitthvað varið í þá bíla sem fólk er að tala/lesa um? Ég get gert lista yfir bestu bíla sem ég hef ekið… dáldið erfitt en reynum: #1 Mazda MX-5 Miata '94 #2 Ford Puma 1.4 (vantað ekkert nema afl) #3 Ford Focus… Erfitt 3. sætið, aðrir sem komu til greina voru Peugeot 306XS og Citroën Saxo, hef bara ekkert tekið almennilega í VTS en VTR hefur fengið að kenna á því. Puman er fágaðri í alla...

Re: Svo hverjir eru bestir

í Bílar fyrir 23 árum
Það er nú þannig með bíla að við fáum fæst að prufa allt það áhugaverðasta og notum því umsagnir fólks sem við treystum. Works for me…<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Rás 2 í Reykjavík

í Rokk fyrir 23 árum
My point exactly! Ég held að margir okkar rokkgæðinganna hlusti einmitt aðallega bara á Rás 2 og Radíó-X. A.m.k. þeir sem eru komnir af menntaskólaaldri. Mér finnst stóra vandamálið við Radíó-X líka vera playlistarnir en get samt vel skilið hvað málið er. Einmitt þessvegna virka flashback helgarnar best fyrir mig.

Re: Buick Skylark

í Bílar fyrir 23 árum
Með hækkandi bensínverði verður Elise æ betri valkostur :) Jafnvel fyrir laghentan mann Lotus Elan… Úff, erfitt verkefni að þurfa að eignast 911 og Lotusa(!) á lífsleiðinni :)<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: villa í könnun :/

í Bílar fyrir 23 árum
snifff, ef það væri nú eina villan…<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Honda 1.6 vs impreza turbo :Þ

í Bílar fyrir 23 árum
Afhverju kaupirðu þér ekki bara Imprezu ef þetta er markmiðið? Annars kemur hér kannski einhverjar edurtekningar en þetta eru “my 2 cents”: Þú getur tjúnnað VTi Civic örugglega verulega upp. Túrbína er einföld leið til að fá mikið afl í viðbót (kannski ekki svo einföld á VTEC bíl en ég þekki það ekki…) þá er stóra spurningin “boost” og í framhaldi af því “lag” en lag er kannski ekki áhyggjuefni ef þú villt bara spyrna. Nú ert þú búinn að rífa Garrett túrbínu af Bentley Continental T og...

Re: Hver vill rökræða frekar um blessaða smábílana?

í Bílar fyrir 23 árum
Já, það er víst siður að þakka fyrir sig :)<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Buick Skylark

í Bílar fyrir 23 árum
Ég er orðlaus…<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Ég þarf hjálp þína

í Bækur fyrir 23 árum
Hei, létt grín!<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Hvað ef.....

í Bílar fyrir 23 árum
Enda hefði þessi peningur keypt þig upp í 1.6VTi og afgang í sniðugt dót. VTi var hlægilega litlu dýrari en 1.5 bíllinn þegar ég skoðaði þá…<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)

Re: Smá Vangaveltur

í Bílar fyrir 23 árum
Annálaður…? Hehe, hann fékk a.m.k. frábæra dóma fyrir þá en synd með útlitið, þótt það hafi að mínu mati verið stór framför frá Sunny.<br><br>- Ég er ekki með bíladellu, ég er bílgæðingur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok