Ford Focus ST170 er kominn á Ameríkumarkað og mun koma til Evrópu líka. Vélin er 2.0l, 170hö og kemur með Getrag 6 gíra kassa. Tilbúin til þjónustu og innfluttnings á helstu markaði, með afl sem myndi duga í sportbíl sem væri í kringum 900 kg og ætti þá líklega að vera í kringum 6 sek í 100 og 6-gíra kassi frá Getrag ætti að passa vel :) Augljóslega myndi vélin vera sett þversum í miðjan bílinn þar sem það væri einfaldara, ódýrara og með augljósum kostum. Ef maður veit ekki hvað maður er að...