Skjalið sem ég er að reyna að breyta er það eina sem OOo frýs á. Ég hef reynt ýmislegt, m.a. að vista því á eldri .doc format (format fór í eitthvað hass, ásamt því að myndir glötuðust, sem ég er ekki með á vélinni hjá mér), .rtf format (tjah… not a bright idea, en mátti reyna) og Guð má vita hvað. Frekar furðulegt og pirrandi. Ég meira að segja vistaði .doc skjalinu í sér möppu og sigaði AutoPilot converter OOo á möppuna sem endaði í frosnu OOo. Pirr.<br><br>- "Þetta [Bugatti Veyron 16.4]...