Merkilegt, ég keyri mjög sjaldan sjálfskipta bíla, en stundum ók ég bílum foreldra minna, sem alltaf hafa verið ssk í seinni tíð. Ég tek eftir því að ég keyri almennt hraðar á ssk bílunum, líklega vegna þess að ég hef mun næmari tilfinningu fyrir snúningi bíls þegar ég þarf sjálfur að sjá um að velja gír. Þannig finn ég “náttúrulegan” farfuglshraða mjög fljótt á bsk bíl, á meðan ég á það einfaldlega til að gleyma mér með ssk.<br><br>- “Borgarastéttin varð fyrst til þess að sýna, hverju...