Þetta er ekki einfalt val. Ég held að, því miður, myndi ég segja 350Z á endanum, en það er áður en ég sé íslenskan verðmiða á þessum bílum. Stóri kosturinn við RX-8, fyrir utan hve framandi hann er, er nefnilega sú staðreynd að hann tæki bara 30% vörugjald á meðan Zetan tæki 45%. En af því sem ég hef lesið held ég að Zetan sé bíllinn fyrir mig af þessum tveimur. Hjartað segir RX-8, en aldrei þessu vant hefur heilinn betur…<br><br>- "Þetta [Bugatti Veyron 16.4] minnir mig helst á einhvern...