Mig minnir reyndar að vörugjöldin séu 30% af bílum undir 2000cc og 45% af þeim sem hafa stærri vélar. Þriðji flokkurinn er svo allir bílar, 40 ára og eldri, eða hvort það var eldri en 40 ára, en þeir taka 13% vörugjöld. Í augnablikinu er dollarinn mjög hagstæður og hugsanlega er hagkvæmt að nota ShopUSA til að flytja tækin, þó það væri kannski best að tala við mann sem sér um innflutning, til að tryggja að maður fá bíl eins og maður vill. Ég er spenntur fyrir Norrænu leiðinni ef maður sækir...