Við fáum mjög líklega Capri Cosworth með 4wd og V6. Ford vantar hugrekkið sem Mazda hefur til að smíða svona frá grunni þannig að grunntýpur verða framdrifnar enda byggðar á Focus ;) Focus, ekki slæmur staður til að byrja á… Annars er allt að fyllast af tasty rwd bílum, RX-8, Z350, kannski Chrysler Crossfire. Það væri gaman að fá verulega basic rwd bíla, en spurning með kostnað, þeir þyrftu að keppa við eðalgræjur eins og Clio Cup.<br><br>Viltu lesa meira af <a...