ÞAð er nú ekkert nýtt að vera hrár, en þessi bönd eru náttúrulega að skapa mjög gott comeback fyrir hráa tónlist, sem er gott. Nirvana gerði það sama einmitt fyrir rúmum áratug, sem var líka gott. Gaman að líkja The Vines við Nirvana, þótt það sé einföldun. Ég fór að gefa Nirvana séns og hlusta meira á þá EFTIR að ég kynntist The Vines. Annars finnst mér The Vines og The White Stripes áberandi merkilegri sveitir en hinar tvær.